HEITT ÞAK.

Undirlagið er lagt laust ofan á þakið og eldsoðið saman á samskeytum. Það er fest niður á endum og miðju þakpappans. Pappinn skarast á langhliðum og skammhliðum og er lagt í stefnu vatnshallans.

Yfirlagið er eldsoðið á undirlagið og lagt í sömu stefnu. Yfirlagið er lagt þannig að samskeyti á undirlagi komi á miðja rúllu yfirlags. Pappinn skarast eins og undirlagið.
Takkadúkukur er lagður á pappann til að mynda skil á milli pappans og einangrunar,
eftir að einangrunin er komin á þá er jarðvegsdúkur lagður á og steinar eða hellur lagðar yfir jarðvegsdúkinn.