ÖFUGSNÚIÐ ÞAK.

Varið þakkerfi, einnig þekkt sem öfugsnúið þak notar næstum sama efni og venjulegt þak. Það er samt sem áður frábrugðið að því leiti að einangrunin kemur ofan á þéttilagið og ver það fyrir veðri, vindum o.s.frv. Þetta kerfi er oft kallað PMR system. Líftími þessa þaka er tvisvar sinnum líftími venjulegs þaks þar sem einangrunin og fargið þar ofan á ver þéttilagið.