PVC DÚKALAGNING.

Þakdúkurinn er unninn úr endurnýjanlegu plasti og eru til margar týpur sem hennta fyrir mismunandi aðstæður. Þak dúkurinn er til í mismunandi litum, aðallega hvítum, ljósgráum, dökkgráum og svörtum. Þakdúkurinn er mjög sterkur og er hann boltaður við þakið auk þess að vera soðinn samann með sérstökum hitablásurum. Pastið sem er í þak dúknum bráðnar samann við háann hita og gerir samskeytin vatnsþétt. En mesti kosturinn er í raun hve svegjanlegur hann er við erfiðar aðstæður t.d. eru rör og niðurföll afgreidd á auðveldan hátt.

Þakafl ehf.

takafl@takafl.is

822-1000

Askalind 3, 201 Kópavogur