STEYPU INNDÆLINGAR, MYGLU OG LEKAVANDAMÁL.
ÞAKLEKI – ÞAKVINNA
Ef mygluvandamál koma upp í húsum er mikilvægt að greina orsakir vandans og ráðast að rótum hans fljótt og vel. þegar byggingar skemmast má í 70% tilfella rekja til raka í húsnæðinu hvort sem er vegna rakaþéttingar, leka eða vatnstjóna. Fasteignaeigendur ættu því að sinna viðhaldi á fasteignum, sjá til þess að byggingin sé þurr og laus við raka þannig að vellíðan og heilsufar notenda skerðist ekki.
Þakafl sinnir steypu inndælingu, rakaþéttingu, finna og stoppa leka sem og ráðgjöf.